
Ketilbjöllu Workshop í æfingastöð GoMove
Lærðu grunntækni og vertu öruggari með tæknilegar ketilbjölluæfingar.



Það sem við förum yfir.
- Kynning og upphafsspjall: Af hverju ketilbjöllur? Af hverju er mikilvægt að pæla í tækni? Önnur gagnleg atriði sem nýtast bæði þjálfurum og iðkendum.
- Upphitun (mobility + activation eða liðkun + virkni)
- Deadlift með ketilbjöllu (ein bjalla, tvær bjöllur og single arm)
- Ketilbjöllusveifla (dead stop, tveggja handa og single arm)
- Clean (dead, hang og swing clean)
- Snatch (dead, hang og swing snatch)
- Tækni, hvernig við einföldum eða bætum í æfingar (skölun), hvernig við leiðréttum algeng mistök með einföldum ‘’queues’’ eða drillum.
- Gott tækifæri til að spyrja spurninga og fá leiðsögn.
- Hópurinn endar saman á æfingu.



“Frábært workshop og ég myndi hiklaust mæla með því við alla sem vilja kynnast ketilbjöllum betur.”
“Ég myndi mæla með þessu námskeiði fyrir alla sem hafa áhuga á ketilbjöllum. Indíana og Finnur fylgdust vel með okkur og pössuðu að við værum að beita okkur rétt og að þyngdirnar væru viðeigandi.’”
“Hlýlegt, hvetjandi og jákvætt umhverfi. Myndi klárlega mæla með þessu fyrir alla sem hafa áhuga!’”
“Ég hef verið iðkandi í fimm ár og á workshop-inu náði ég að dýpka bæði skilning og tækni..”
“Bætt tækni og meðvitund í öllum æfingum sem farið var yfir, sérstaklega í sveiflu og snatchi.”
“Indíana og Finnur skapa bæði þægilegt og hvetjandi andrúmsloft og eru mjög fagleg í leiðbeiningum.”
“Þrátt fyrir að hafa aldrei snert ketilbjöllur áður gat ég tileinkað mér þessa grunnþætti alveg sæmilega!.’”